Flokkar

 

Áratugur

Garður

Garður

Anna Rún Tryggvadóttir


  • Ár : 2017
  • Hæð : cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Innsetning
  • Undirgrein : Blönduð tækni
Mitt safn 

Verkið er í senn náttúrulegt og manngert. Íslenskt grjót hefur verið þakið mismunandi hvítum efnum sem ljá grjótinu nýja áferð. Hvít náttúran umbreytist með tímanum fyrir tilverknað vökvunarkerfis sem nærir umbreytta náttúruna með ólíkum litablöndum. Efnislegur gjörningur á sér stað og verkin verða síbreytileg í ósjálfráðri atburðarás.

Fleiri verk eftir sama listamann