Flokkar

 

Áratugur

Hringfarar

Hringfarar

Anna Rún Tryggvadóttir


  • Ár : 2021
  • Hæð : cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Innsetning
  • Undirgrein :

Anna Rún teflir saman tækni og náttúru í sköpunarferli sínu en hún er stöðugt að skoða og hlúa að stöðu manneskjunnar innan og gagnvart náttúrunni. Í verkinu Hringfarar gerir hún tilraun til að trufla skynjun fólks á rýminu. Úr verður gjörningur trjáa, hálfgerður dans, sem áhorfandinn tekur þátt í. Hún kemur með náttúruna inn í sýningarrýmið, og er ófyrirséð í upphafi hvernig innsetningin muni þróast. Trén eru fengin úr ferli eðlilegrar grisjunar. Náttúruleg hringrás heldur áfram og við tekur hrörnunarferli sem er í fullum gangi frammi fyrir augum áhorfenda.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann