Flokkar

 

Áratugur

Fundinn þráður

Fundinn þráður

Guðný Rósa Ingimarsdóttir


  • Ár : 2021
  • Hæð : 102 cm
  • Breidd : 66.6 cm
  • Grein : Teikning
  • Undirgrein :

Guðný Rósa Ingimarsdóttir nýtir sér pappír sem efnivið til útsaums en þó á allt annan hátt. Verk hennar eru óhlutbundin og í þeim mætast lífræn og geómetrísk form. Athöfnin við að skapa verkin er mikilvæg, hún vinnur í flæði og er ekki búin að ákveða fyrirfram hvernig verkið á að vera. Hún sækir í sífellu í eldri verk við sköpun nýrra og hikar ekki við að breyta þeim eldri ef henni þykir þess þörf. Saumurinn er iðulega taktfastur og jafnvel kerfisbundinn, til að mynda í rúðumynstri.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann