Páll Einarsson Borgarstjóri Reykjavíkur 1908-1914
Einar Jónsson
- Ár : 1947
- Hæð : 60 cm
- Breidd : cm
- Grein : Skúlptúr
- Undirgrein : Brons
Páll Einarsson var lögmaður, hæstaréttardómari og fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann var kosinn í síðastnefnda embættið af bæjarstjórn Reykjavíkur árið 1908 og gegndi því í sex ár.
Veistu meira? Líka við Mitt safn