Flokkar

 

Áratugur

Páll Einarsson Borgarstjóri Reykjavíkur 1908-1914

Páll Einarsson Borgarstjóri Reykjavíkur 1908-1914

Einar Jónsson


  • Ár : 1947
  • Hæð : 60 cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Brons

Páll Einarsson var lögmaður, hæstaréttardómari og fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann var kosinn í síðastnefnda embættið af bæjarstjórn Reykjavíkur árið 1908 og gegndi því í sex ár.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann